Síða 1 af 1

Austurland

Posted: 17.apr 2015, 16:24
frá Snake
Komið þið sæl,

er einhver sem veit hvernig færðin er á hálendinu inna af Öxi eða á Fljótsdalsheiði og þar í kring?

kv.
Snake

Re: Austurland

Posted: 21.apr 2015, 13:51
frá Nóri 2
helling af snjó og gott færi. fórum um helgina (19/4) af öxinni í geldingafell og egilssel.

KV Arnór

Re: Austurland

Posted: 21.apr 2015, 14:04
frá Snake
Sæll,

takk fyrir svarið.
Fór einnig 19/4 af Öxi og komum niður hjá Hraunaveitu. Fórum væntanlega í förin ykkar. Vorum á LC100 á 35" og Hilux 35" merkilega lítið mál þegar komið var upp fyrstu brekkurnar á Öxi.

kv.
Snake