Langjökull 21. febrúar
Posted: 22.feb 2010, 09:34
Fórum þrír héðan af spjallinu á Langjökul í gær.
Keyrðum upp frá Skálpanesi og í Þursaborg með viðkomu í Íshellinum við Efstuhettu. Það var frekar hart og vindbarið alveg þangað til maður kom upp á sléttuna en þar var töluverður nýr snjór. Við höfðum fregnir af því að sunnar væri svo enn þyngra færi.
Keyrðum upp frá Skálpanesi og í Þursaborg með viðkomu í Íshellinum við Efstuhettu. Það var frekar hart og vindbarið alveg þangað til maður kom upp á sléttuna en þar var töluverður nýr snjór. Við höfðum fregnir af því að sunnar væri svo enn þyngra færi.