Páskaferð 2015

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
demi
Innlegg: 46
Skráður: 12.okt 2011, 11:18
Fullt nafn: Hermann Jóhannesson

Páskaferð 2015

Postfrá demi » 14.mar 2015, 18:11

Hverjir ætla skella sér í ferð um páskana og hvert á að fara og hvernig bíl verður farið á ?



User avatar

Halldorfs
Innlegg: 59
Skráður: 23.sep 2012, 12:50
Fullt nafn: Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Bíltegund: Toyota hilux

Re: Páskaferð 2015

Postfrá Halldorfs » 21.mar 2015, 01:05

Ég Verð í Húsafelli og vonandi á Hiluxnum þar sem ég er að skipta um hedd og heddpakningu og að það gangi allt eftir. Langar að kýkja upp á jökul eða skjaldbreið. Hilux 36".
Suzuki vitara 98.árg
Suzuki vitara 99.árg 33"
Chevrolet S-10 44" með 350cc
Suzuki Sidekick 33" 96.árg.
Toyota Hilux double cab með xtra cab palli (lengdur) 87.árg. 2,4L td 36" breittur. (Núverandi bíll)

User avatar

RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Páskaferð 2015

Postfrá RunarG » 21.mar 2015, 10:56

Ég ætla að bruna uppá Grímsfjall á fimtudag, þaðan verður farið niður í Sigurðarskála og rúntað einhvað um það svæði og svo stefnan tekin á páskafrí heima á Hornafirði. Förum héðan á 2 bílum og hittum fleiri í Sigurðarskála. Nissan Patrol 44" og Isuzu Trooper 44".
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Páskaferð 2015

Postfrá elfar94 » 21.mar 2015, 14:54

fer á kirkjubæjarklaustur og ætla að skottast eitthvað þar í kring á hilux 35" og félagi minn sennilegast með á óbreyttum terrano
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


siggibjarni
Innlegg: 110
Skráður: 07.apr 2011, 21:47
Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
Bíltegund: Land Cruiser 80
Staðsetning: Búðardalur

Re: Páskaferð 2015

Postfrá siggibjarni » 30.mar 2015, 17:32

Ætli við dalamenn kíkjum ekki á drangajökul einhvern daginn og svo heiðarnar hérna í kring bara, þröskuldar, þorskafjarðarheiði, brattabrekka og jafnvel skeggöxl.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir