Síða 1 af 1
Færð á Langjökli
Posted: 09.mar 2015, 18:53
frá Kiddi
Hefur einhver nýlegar fréttir af færð á Langjökli?
kv. Kiddi
Re: Færð á Langjökli
Posted: 09.mar 2015, 21:39
frá Gunnar00
var við skálpanes á laugardaginn, þungt færi, mest megnis sykur. nokkuð mikill snjór, gæti hafað breyst síðan þá. veit ekki hvernig er uppá jöklinum sjálfum.
Re: Færð á Langjökli
Posted: 10.mar 2015, 11:02
frá Kiddi
Takk fyrir upplýsingarnar!
Re: Færð á Langjökli
Posted: 10.mar 2015, 21:46
frá fannarlogi
Þessi mynd var tekinn síðustu helgi á Uxahryggjavegi.

Þungt færi, oft var lélegt skyggni en stundum kíkti sólin á okkur og gaf svona vel frá sér