Síða 1 af 1

Jökulsárlón/Fjallabaksleið

Posted: 07.mar 2015, 14:32
frá ibbi270
Daginn, Veit einhver hvernig færðin á Fjallabaksleið er? var að spá að fara og skoða Jökulsárlón næstu helgi og taka Fjallabaksleið til baka.

Er á 33" Pajero.

Re: Jökulsárlón/Fjallabaksleið

Posted: 07.mar 2015, 14:47
frá ivar
Myndi bara sleppa því.

Væri örugglega gott dagsverk á fullbreittum bíl.

Re: Jökulsárlón/Fjallabaksleið

Posted: 08.mar 2015, 20:46
frá sveitavargurinn
Þú kemst varla upp fyrir skilti á 33" er víst alveg nóg af snjó innfrá