Síða 1 af 1

Kjalvegur að Kerlingarfjöllum

Posted: 02.mar 2015, 19:24
frá Allithor
Er einhver búinn að rúlla Kjalveg á jeppa nýlega og getur sagt til um færið?

Kv.

Re: Kjalvegur að Kerlingarfjöllum

Posted: 02.mar 2015, 20:01
frá ivar
fór fyrir 10 dögum c.a. og þá var flott færi og engar hindranir.
C.a 4 tímar frá selfossi frekar en reykjavík.

Re: Kjalvegur að Kerlingarfjöllum

Posted: 02.mar 2015, 23:24
frá Krilid
Kom í gær. Frábært færi.

Re: Kjalvegur að Kerlingarfjöllum

Posted: 03.mar 2015, 15:56
frá Allithor
Takk fyrir þetta