vantar track yfir langjökul

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
einarkind
Innlegg: 42
Skráður: 31.jan 2010, 21:11
Fullt nafn: Einar Hermannsson

vantar track yfir langjökul

Postfrá einarkind » 02.feb 2015, 10:58

góðan dagin,

þannig er mál með vexti að ég er að fara yfir langjökull næstu helga uppfrá jaka niður að hveravöllum og ef eithver hér á nýlegt track af þessari leið væri rosalega vel þeigjið að fá það hjá honum




bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: vantar track yfir langjökul

Postfrá bjornod » 02.feb 2015, 12:37

Sæll,

Hér er allt sem þú þarft:

http://www.safetravel.is/is/sprungukort/

Ekki track, en öruggir leiðarpunktar og gott kort.

Góða ferð.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir