Kerlingarfjöll og nágrenni
Posted: 19.jan 2015, 23:09
Fínt færi inn í Kerlingarfjöll, skafið og pakkað með litlu gripi ef maður fer í gegn. Rúlluðum yfir á Hveravelli, langar að þakka þeim sem tók slönguna upp úr pottinum kærlega fyrir að breyta honum í snjóskafl. Vel gert. (Löguðum þetta að sjálfsögðu).
Svolítið þungt á köflum úr Kerlingarfjöllum í Setur og síðan ágætis færi þaðan niður Gljúfurleitarleið. Dalsá smá mix en tafði ekkert sérstaklega.
Nóg af snjó. Hittum einn lítinn hóp fljótlega eftir Bláfell og sáum svo ekki bíl né sleða alla helgina.
Svolítið þungt á köflum úr Kerlingarfjöllum í Setur og síðan ágætis færi þaðan niður Gljúfurleitarleið. Dalsá smá mix en tafði ekkert sérstaklega.
Nóg af snjó. Hittum einn lítinn hóp fljótlega eftir Bláfell og sáum svo ekki bíl né sleða alla helgina.