Fjórhjólaferðir teknar upp á GoPro
Posted: 05.jan 2015, 22:00
frá oliholm
Við vinirnir förum reglulega í fjórhjólaferðir, ég ákvað að kaupa mér GoPro og setja inn á Youtube.
Endilega látið mig vita hvað ykkur finnst :)
https://www.youtube.com/watch?v=eJAzP661sZwYoutube Channel:
https://www.youtube.com/channel/UCIRWTY ... fYO6LXvteg
Re: Fjórhjólaferðir teknar upp á GoPro
Posted: 06.jan 2015, 09:23
frá harnarson
Skemmtilegt.
Alltaf spurning hver tilgangurinn er. Ef hann er t.d. að halda utanum skrásetningu fyrir sjálfan þig þá er þetta fínt. Ef þú hins vegar sækist eftir áhorfi þá mæli ég með editeringu og fjölbreyttari sjónarhornum.
Re: Fjórhjólaferðir teknar upp á GoPro
Posted: 06.jan 2015, 10:43
frá oliholm
Þakka ábendinguna ;)
Fyrst af öllu erum við nátturulega að gera þetta til að eiga myndbönd af þessu til að geyma en erum hinsvegar að leitast eftir áhorfi svo maður ætti að reyna finna aðra staði til að festa gopro vélina en ég held bara að ef ég festi goproið á fjórhjólið sjálft myndi þá ekki myndbandið hristast of mikið? og svo á maður eftir að læra betur á editing :)