Rúntur um Heklusvæði 28.12
Posted: 27.des 2014, 01:26
Við erum nokkrir sem ætlum að taka rúnt um heklusvæði. Hugmyndin er að hittast á Landvegamótum um klukkan 9. á sunnudaginn. Vonandi sjá einhverjir sér fært um að koma líka. Hægt að bjalla í mig eða commenta hér ef einhver vill slást í för. 616-7572