Langjökull
Posted: 24.des 2014, 11:24
Sælir félagar. Ég er í bústað hérna upp í Húsafelli og langar að kíkja upp á jökul. Var að hugsa um jafnvel annan í jólum eða laugardaginn. Er á Nissan pikkupp á 33" og mundi helst vilja hafa einhvern með í för. Er einhver sem langar að koma með?
Kv Pálmi
Kv Pálmi