Trölladyngja
Posted: 09.des 2014, 13:59
Sæl veri þið
Hefur einhver farið upp á Trölladyngju til að líta yfir gosstöðvarnar nú þegar snjór hylur frosna jörð norðan Vatnajökuls bannsvæðið hefur verið minnkað?
Hvernig skyldi færðin vera þangað og skyldi eitthvað yfir höfuð sjást þaðan?
Hefur einhver farið upp á Trölladyngju til að líta yfir gosstöðvarnar nú þegar snjór hylur frosna jörð norðan Vatnajökuls bannsvæðið hefur verið minnkað?
Hvernig skyldi færðin vera þangað og skyldi eitthvað yfir höfuð sjást þaðan?