Færð í Dómadal?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
gunnarste
Innlegg: 1
Skráður: 06.nóv 2014, 16:02
Fullt nafn: Gunnar Stefánsson
Bíltegund: 38" Patrol

Færð í Dómadal?

Postfrá gunnarste » 06.nóv 2014, 16:10

Er einhver hérna nýbúinn að fara Dómadalinn inn í Laugar? Ég er að spá í snjó og færi þangað.




Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: Færð í Dómadal?

Postfrá Runar Gunnars » 07.nóv 2014, 08:36

við förum nokkrir dómadalinn inní helli í kvöld, skal láta þig vita hvernig færð er


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Færð í Dómadal?

Postfrá Brjotur » 07.nóv 2014, 14:52

Á þriðjudag var það bara fínt snjór í veginum aðallega lítillk snór uppi á grasinu svo ekki gott að keyra á þvi , allt frosið , og brekkan ekkert mál :)


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 32 gestir