Kaldárdalur 27.10.2014

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Kaldárdalur 27.10.2014

Postfrá Turboboy » 28.okt 2014, 11:16

Góðan strákar !

Vildi bara segja ykkur, ég fór upp í kaldárdal í gær og það var þrusu skemmtilegt færi, kominn mikill snjór í veginn. Gaman að fá þarna og fá smjörþefin af því sem koma skal. Ég er á 38" cherokee og ég ákvað að snúa við þar sem ég var einbíla. Mæli með að menn fari og fá smjörþefin af snjónum :)


Kjartan Steinar Lorange
7766056


Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Kaldárdalur 27.10.2014

Postfrá Gutti » 28.okt 2014, 16:42

Spyr sá sem ekki veit, hvar er Kaldárdalur staðsettur á landinu??
Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Kaldárdalur 27.10.2014

Postfrá Sævar Örn » 28.okt 2014, 16:49

Líklega er hér átt við ´´Kaldadal,,

Ég fékk einmitt veður af ferðum bíla þar í þónokkrum snjó amk, þar sem skóf í lægðir
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Kaldárdalur 27.10.2014

Postfrá Doror » 28.okt 2014, 17:08

Ég var einmitt að velta fyrir mér hvort menn væru bara að skella sér á Vestfirði í smá snjó.
Davíð Örn


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir