Síða 1 af 1

F206 og F207 ófærir

Posted: 24.sep 2014, 17:10
frá Rögnvaldurk
Sælir,
Veit einhver ástæðuna fyrir tilkynningu Vegagerðarinnar að F206 og F207 séu ófærir?

Re: F206 og F207 ófærir

Posted: 24.sep 2014, 17:40
frá emmibe
Var þarna á Laugardaginn og það eru mjög djúpir og þungir pollar þarna Austanmegin s.s F206, væntanlega ástæðan.

Re: F206 og F207 ófærir

Posted: 28.sep 2014, 15:42
frá Rögnvaldurk
Takk fyrir þetta :)