Sprengisandsleið F26
Posted: 15.júl 2014, 15:11
Góðan daginn
Hefur einhver her inni farið sprengjisandsleið nýverið?
Ef svo er, hvernig er vegurinn? Var svona að hugsa að draga 12. feta fellihýsi á 155/12 dekkjum yfir sandinn? Haldiði að það sleppi?
Kv.
Kristófer K
Hefur einhver her inni farið sprengjisandsleið nýverið?
Ef svo er, hvernig er vegurinn? Var svona að hugsa að draga 12. feta fellihýsi á 155/12 dekkjum yfir sandinn? Haldiði að það sleppi?
Kv.
Kristófer K