Hamragarðaheiði - Goðasteinn
Posted: 08.jún 2014, 00:29
Veit einhver hvernig er að komast um Hamragarðaheiði og að eða á jöklinum núna? Hef aldrei komið þarna en meðan veðrið er svona frábært langar mig að kíkja útsýnins rúnt ef það er hægt að vera þarna á ferðinni. Eru menn kannski ekkert að þvælast þarna á jökulinn nema á veturna? Jöklakortið segir mjög sprunginn að miklum hluta en ég sætti mig við að komast bara að honum ef það er fært þarna upp en þessi slóði er ekki á vegagerðarkortinu, væntanlega kominn í töluverða hæð með góðu útsýni þar?
Kv. Elmar
Kv. Elmar