Ferð með einstök börn.
Posted: 04.maí 2014, 17:13
Sælir allir jeppaáhugamenn. Mig langar að vekja athygli á ferð með einstök börn sem auglýst hefur verið á heimasíðu Ferðaklúbbsins 4x4. http://www.f4x4.is/spjallbord/umraeda/f ... ost-768005
Þetta er ákafelga gefandi verkefni sem mér sjálfum allavega finnst vert að ljá lið. Ef einhverjir hérna á Jeppaspjallinu eru sama sinnis vil ég hvetja þá til að skrá sig til þátttöku í þessu verkefni. Það vantar ennþá bíla til ferðarinnar. Með bestu kveðjum. Logi Már.
Þetta er ákafelga gefandi verkefni sem mér sjálfum allavega finnst vert að ljá lið. Ef einhverjir hérna á Jeppaspjallinu eru sama sinnis vil ég hvetja þá til að skrá sig til þátttöku í þessu verkefni. Það vantar ennþá bíla til ferðarinnar. Með bestu kveðjum. Logi Már.