Sælir allir jeppaáhugamenn. Mig langar að vekja athygli á ferð með einstök börn sem auglýst hefur verið á heimasíðu Ferðaklúbbsins 4x4. http://www.f4x4.is/spjallbord/umraeda/f ... ost-768005
Þetta er ákafelga gefandi verkefni sem mér sjálfum allavega finnst vert að ljá lið. Ef einhverjir hérna á Jeppaspjallinu eru sama sinnis vil ég hvetja þá til að skrá sig til þátttöku í þessu verkefni. Það vantar ennþá bíla til ferðarinnar. Með bestu kveðjum. Logi Már.
Ferð með einstök börn.
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 24.feb 2014, 22:06
- Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
- Bíltegund: Nissan Navara
Re: Ferð með einstök börn.
Þarf maður að vera félagi í 4x4 til að skrá sig?
Nissan Navara 38"(Gilli)
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Ferð með einstök börn.
Alveg örugglega ekki
ég ætlaði í þessas ferð á sínum tíma þegar hún var auglýst fyrst en henni var svo frestað, því miður hef ég ekki bíl í þetta í augnablikinu , annars hefði ég tekið þátt , finnst það bara sjálfsagt mál
ég ætlaði í þessas ferð á sínum tíma þegar hún var auglýst fyrst en henni var svo frestað, því miður hef ég ekki bíl í þetta í augnablikinu , annars hefði ég tekið þátt , finnst það bara sjálfsagt mál
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 06.jan 2014, 23:30
- Fullt nafn: Logi Már Einarsson
- Bíltegund: Musso
Re: Ferð með einstök börn.
Eftir því sem ég best veit þarf ekki að vera félagsmaður í Ferðaklúbbnum til að skrá sig. Láttu bara á það reyna, held að öll hjálp sé velkomin, hvaðan sem hún kemur. L.M.
Re: Ferð með einstök börn.
Ég skráði mig og er ekki félagi, sjáum hvort að það gangi ekki.
Davíð Örn
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Ferð með einstök börn.
Flott verkefni og klúbbnum til sóma.
Höldum þessu á lofti.
-Gísli.
Höldum þessu á lofti.
-Gísli.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur