Síða 1 af 1
Dagstúr
Posted: 29.apr 2014, 20:26
frá Diego27
Sælir félagar
Var að spá í hvort eithver hefði áhuga í smá dagstúr á lau/sun?
Allir búnir að fá útborgað og svona.. Svosem ekkert langt, kíkja inná fjallabak ef krapin er farin eða eithvað svoleiðis?
Re: Dagstúr
Posted: 29.apr 2014, 22:38
frá emmibe

- sudurl 29.4´14.gif (41.71 KiB) Viewed 3523 times

- 29.4´14.gif (37.54 KiB) Viewed 3523 times
Kv. Elmar
Re: Dagstúr
Posted: 29.apr 2014, 23:14
frá Doror
Spáir vel á fimmtudaginn en rigningu um helgina. Einhver áhugi á að fara þá frekar?
Re: Dagstúr
Posted: 30.apr 2014, 11:44
frá Diego27
júú það má vel skoða það!
Re: Dagstúr
Posted: 30.apr 2014, 15:01
frá Doror
Ég er allavega til í að fara eitthvað á morgun, spáir vel og hægt að fara tímanlega af stað.
Re: Dagstúr
Posted: 30.apr 2014, 19:08
frá Úlfur
Ég væri spenntur að slást í hópinn nú í fyrramálið (1. maí).
Spurning um tímasetningu brottfarar og leiðarval?
Re: Dagstúr
Posted: 30.apr 2014, 19:30
frá seg74
Erum að fara með herjólfi á 2 bílum í fyrramálið og stefnan sett á að skoða eyjafjallajökulinn ef færi er gott. En erum opnir fyrir flestu.