Jökulheimar
Posted: 29.apr 2014, 11:27
frá Úlfur
Veit einhver hvernig færið er að Jökulheimum og síðan upp á jökul? Er kominn mikill krapi?
Re: Jökulheimar
Posted: 29.apr 2014, 12:48
frá lettur
Var þarna á laugardaginn. Krapi í lægðum en alveg hægt að krækja framhjá. Tungná opin en ekki djúp. Frábært færi á jöklinum.