Síða 1 af 1
Færð inní Laugar
Posted: 17.apr 2014, 09:27
frá Sigfusson
Sælir vita menn hvernig færðin er inn í Landmannalaugar?
Re: Færð inní Laugar
Posted: 17.apr 2014, 12:38
frá andrijo
Það er ágæt færð hingað inneftir, komum í gær og vorum ekki lengi innúr, þó í samfloti með öðrum bilum. Stutt niður á krapa á sléttunum en allt í lagi í hlíðunum. Milt og fallegt veður.
Re: Færð inní Laugar
Posted: 17.apr 2014, 14:37
frá Sigfusson
Glæsilegt takk fyrir þetta ;)