Síða 1 af 1

Varðan - Skjaldbreið

Posted: 14.apr 2014, 15:39
frá Doror
Sælir,

var einhver að þvælast þarna síðustu helgi? Hvaða leið var farin og hvernig var færið?

Re: Varðan - Skjaldbreið

Posted: 14.apr 2014, 18:22
frá emmibe
Fór frá vörðunni áleiðis inn að Skjaldbreið, mjög fínt færi bara (fyrir 35" súkku) og enginn bloti. Kom mér á óvart hvað er mikill snjór þarna ennþá. Slatti af förum svo einhverjir hafa farið á Skjaldbreið.
20140413_123832.jpg
20140413_123832.jpg (112.43 KiB) Viewed 1646 times

20140413_123855.jpg
20140413_123855.jpg (96.24 KiB) Viewed 1646 times