Síða 1 af 1

Mýrdalsjökull

Posted: 12.apr 2014, 17:45
frá vkarl170
Skrapp á Mýrdalsjökul á fimmtudaginn (10-04-14)- ætlunin var að fara á 5-vörðuháls. Fórum upp Sólheimajökul.
Vorum á 38" Tacoma og Patrol læstir framan og aftan. Fórum í 2 pund. Mikill laus og djúpur snjór. Snerum við í 1.350 mtr. eftir mikið hjakk.

Re: Mýrdalsjökull

Posted: 13.apr 2014, 16:50
frá Kárinn
Reyndu félagar mínir í gær á 46" patrol og 6x6 liner þeir komust ekki marga km afram á klukkutíma, það var púður uppá húdd í kötluöskjunni :D

Re: Mýrdalsjökull

Posted: 14.apr 2014, 22:42
frá Brynjarp
...