SOS dagur í gær
Posted: 31.mar 2014, 20:42
Góður SOS dagur í gær.
þegar maður situr heima og horfir á sitt lið valta yfir Tottenham er maður bara ánægður, þá hringir síminn og er það ekki vinur minn hann Pétur Hans Pétursson og er að biðja um hjálp því hann og vinur hans Kim hinn danski sitja fastir í krapa norðan við Hlöðufell. Maður spratt á fætur og sagði þetta er vinur minn ég er farin, hvað gerir maður ekki fyrir vini sína,,,,þetta toppaði daginn eins og Liverpool gerði líka, hér eru smá myndir af þessu.og alltaf hefur maður traustan kóara með Sveinbjörn Hauksson.
þegar maður situr heima og horfir á sitt lið valta yfir Tottenham er maður bara ánægður, þá hringir síminn og er það ekki vinur minn hann Pétur Hans Pétursson og er að biðja um hjálp því hann og vinur hans Kim hinn danski sitja fastir í krapa norðan við Hlöðufell. Maður spratt á fætur og sagði þetta er vinur minn ég er farin, hvað gerir maður ekki fyrir vini sína,,,,þetta toppaði daginn eins og Liverpool gerði líka, hér eru smá myndir af þessu.og alltaf hefur maður traustan kóara með Sveinbjörn Hauksson.