SOS dagur í gær

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

SOS dagur í gær

Postfrá Árni Braga » 31.mar 2014, 20:42

Góður SOS dagur í gær.
þegar maður situr heima og horfir á sitt lið valta yfir Tottenham er maður bara ánægður, þá hringir síminn og er það ekki vinur minn hann Pétur Hans Pétursson og er að biðja um hjálp því hann og vinur hans Kim hinn danski sitja fastir í krapa norðan við Hlöðufell. Maður spratt á fætur og sagði þetta er vinur minn ég er farin, hvað gerir maður ekki fyrir vini sína,,,,þetta toppaði daginn eins og Liverpool gerði líka, hér eru smá myndir af þessu.og alltaf hefur maður traustan kóara með Sveinbjörn Hauksson.
Viðhengi
photo 1.JPG
photo 1.JPG (85.76 KiB) Viewed 1511 times
photo 6.JPG
photo 6.JPG (129.28 KiB) Viewed 1511 times
photo 3.JPG
photo 3.JPG (118.77 KiB) Viewed 1511 times


Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: SOS dagur í gær

Postfrá hobo » 31.mar 2014, 20:51

Flott þetta, menn snöggir að bjarga náunganum.
En hvernig er bíllinn að virka í snjó með nýja kraminu?


Höfundur þráðar
Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: SOS dagur í gær

Postfrá Árni Braga » 31.mar 2014, 20:55

Hann er að virka svakalega vel er rosa ánægður með hann.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir