Síða 1 af 1

Hofsjökull

Posted: 17.mar 2014, 12:50
frá KiddiG
Daginn
Hafa einhverjir farið yfir Hofsjökul á þessum vetri??
Við í jeppaklúbbnum Rosunum höfum áhuga að fara úr Setrinu yfir Hofsjökul niður í Laugafell um næstu helgi.
Við erum því að leita okkur að öruggu trakki yfir jökulinn. Allar upplýsingar vel þegnar.
Kveðja
Kiddi G.

Re: Hofsjökull

Posted: 17.mar 2014, 13:01
frá sukkaturbo
Sælir hann er aldrei neinstaðar öruggur kveðja guðni

Re: Hofsjökull

Posted: 17.mar 2014, 13:04
frá bjornod
KiddiG wrote:Daginn
Hafa einhverjir farið yfir Hofsjökul á þessum vetri??
Við í jeppaklúbbnum Rosunum höfum áhuga að fara úr Setrinu yfir Hofsjökul niður í Laugafell um næstu helgi.
Við erum því að leita okkur að öruggu trakki yfir jökulinn. Allar upplýsingar vel þegnar.
Kveðja
Kiddi G.



Sæll,

Skoðaðu þetta:

http://www.safetravel.is/is/sprungukort/

Björn