Daginn
Hafa einhverjir farið yfir Hofsjökul á þessum vetri??
Við í jeppaklúbbnum Rosunum höfum áhuga að fara úr Setrinu yfir Hofsjökul niður í Laugafell um næstu helgi.
Við erum því að leita okkur að öruggu trakki yfir jökulinn. Allar upplýsingar vel þegnar.
Kveðja
Kiddi G.
Hofsjökull
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hofsjökull
Sælir hann er aldrei neinstaðar öruggur kveðja guðni
Re: Hofsjökull
KiddiG wrote:Daginn
Hafa einhverjir farið yfir Hofsjökul á þessum vetri??
Við í jeppaklúbbnum Rosunum höfum áhuga að fara úr Setrinu yfir Hofsjökul niður í Laugafell um næstu helgi.
Við erum því að leita okkur að öruggu trakki yfir jökulinn. Allar upplýsingar vel þegnar.
Kveðja
Kiddi G.
Sæll,
Skoðaðu þetta:
http://www.safetravel.is/is/sprungukort/
Björn
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir