Síða 1 af 1

Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Posted: 16.mar 2014, 23:02
frá -Hjalti-
Skruppum nokkrir í 4ra daga fjallaferð um helgina.
Gist var í Hrauneyjum aðfaranótt Fimmtudags og þá var ekkið norður Sprengisand og inn að Köldukvísl í Krókaveri og tekin stuttur rúntur um svæðið og endað í Illugaveri þar sem nóttini var eytt.
Á Föstudeginum var keyrt af stað í frábæru veðri til baka suður sprengisand og ekið um Botnaver , Veiðivötn og nágrenið grandskoðað

Nokkrar myndir frá ferðini

Á sprengisandi á Fimmtudeginum
Image

Stakk trýninu ofaní Köldukvísl
Image

Nóg er af snjó á svæðinu
Image

Fundum vott af krapa sumstaðar
Image

Komnir í Ilugaver
Image

Föstudagsmorguninn
Image

Image

Gamli Illugavers skálinn
Image

Verklegur Jeep
Image

Barbie og Árni Braga
Image

Ekki hægt að kvarta yfir veðrinu
Image

Image

Image


ekið yfir affallið úr Sauðafellslóni
Image

Image

Image

Image

Image

brú á veituskurðunum úr Sauðafellslóni, Gjáfjöll í Baksýn
Image


veituskurðurinn úr Sauðafellslóni smekkfullur
Image


Patrunner og Gjáfjöll í Baksýn
Image

Image

Image

Lítill Jeep
Image

Image

Botnafjöll
Image

Botnaver
Image

Laugardagurinn

Tröllið við Tungnaá
Image

Image

Sullað í vötnunum
Image

Image

ekið yfir Fossavatnakvísl
Image


Skálaþyrpingin í Veiðivötnum
Image

Image

nóg er af snjó á svæðinu
Image

Einn lenti í þeim leiðindum að rífa nýlegt 44" dc , það var eitt 38" varadekk með keyrði hann á því restina af helgini
Image

Image

Sunnudagsmorguninn í Veiðivötnum , það hafði blásið hraustlega um nóttina
Image

Image

Image

Image

Image

Góð helgi að lokum komin
Image

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Posted: 16.mar 2014, 23:37
frá Járni
Úff, geggjað!

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Posted: 16.mar 2014, 23:40
frá trooper
Flottar myndir !! ;)

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Posted: 17.mar 2014, 00:07
frá TDK
Mjög flottar myndir. Bölvað vesen samt að rífa dekkið svona. Svo ekki sé talað um dýrt.

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Posted: 18.mar 2014, 11:19
frá -Hjalti-
takk fyrir það strákar

TDK wrote:Mjög flottar myndir. Bölvað vesen samt að rífa dekkið svona. Svo ekki sé talað um dýrt.



Já frekar leiðinlegt , en snjórinn er svo mikill þarna að honum tókst að aka á toppinn á girðingarstaur og skera dekkið svona snyrtilega

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Posted: 18.mar 2014, 18:26
frá Gilson
Flottar myndir, greinilega skemmtileg ferð. Menn mættu vera duglegri að taka myndir á fjöllum og deila hér á spjallinu.

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Posted: 18.mar 2014, 20:48
frá ryerF
Gilson wrote:Flottar myndir, greinilega skemmtileg ferð. Menn mættu vera duglegri að taka myndir á fjöllum og deila hér á spjallinu.

Alveg sammála þessu! flottar myndir!

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Posted: 13.maí 2014, 04:27
frá Doror
Virkilega flottar myndir, greinilega verið frábær ferð.

Er 2.8 að koma vel úr í 4Runner?