Síða 1 af 1
léttar ferðir
Posted: 15.mar 2014, 11:48
frá bjarkithor4
ég er á 33" breyttum rexton, ég er nýr í þessu og mér langaði til að spreita mig á einhverjum auðveldum leiðium , einhver sem getur sagt mér frá skemmtilegum leiðum ?
Re: léttar ferðir
Posted: 17.mar 2014, 22:04
frá makker
ég hef oft farið uppá hellirsheiði að leika mér eithvað og yfirleitt farið þúsundvatnaleið
Re: léttar ferðir
Posted: 18.mar 2014, 09:55
frá Hjörturinn
Svo er alltaf gaman að fara á Úlfarsfell og sprauta í skafla.
Re: léttar ferðir
Posted: 18.mar 2014, 10:37
frá oddur
Mæli nú ekki með Úlfarsfelli. Fara frekar aðeins lengra úr bænum. Nóg af skemmtilegum leiðum t.d. gamli Lyngdalsheiðarvegurinn, Kaldidalur.