Síða 1 af 1
Laugar um helgina?
Posted: 14.mar 2014, 12:08
frá Superskati
Er einhver hér að fara í Laugar um helgina? hálf Illa við að fara einbíla
Re: Laugar um helgina?
Posted: 14.mar 2014, 12:21
frá makker
Ætli það sé ekki allt á kafi í krapa þarna?
Re: Laugar um helgina?
Posted: 14.mar 2014, 13:07
frá Gunnar00
það bendir allt til þess að það sé krapi þarna, búið að vera lítið frost þarna síðustu daga.
Re: Laugar um helgina?
Posted: 14.mar 2014, 13:15
frá Superskati
ok :/
Re: Laugar um helgina?
Posted: 14.mar 2014, 13:16
frá Guðninn
það var allavega nóg af snjó á þessu svæði um síðustu helgi spurning hvort það hafi blotnað eitthvað af viti núna í vikunni.
Re: Laugar um helgina?
Posted: 14.mar 2014, 13:21
frá Gunnar00
Já það er spurning.... möguleiki að ég geti rennt þarna uppeftir á sunnudaginn. ef það sé einhver áhugi.
Re: Laugar um helgina?
Posted: 15.mar 2014, 13:04
frá Brjotur
Strakar það er enginn krapi þarna bara snjor kanski hefur aðeins blotnað i honum . en það þyðir þa bara að hann þjappast betur , og þo svo það hafi verið þyða þa er strax kaldar fyrir innan Sigöldu :)