Síða 1 af 1
Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 04.nóv 2010, 22:38
frá nobrks
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 06.nóv 2010, 00:49
frá gislisveri
Það verða þá tveir Íslendingaleiðangrar á neðri pólnum í desember ef ég skil rétt, AT að testa 6x6 Hilux.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 06.nóv 2010, 08:58
frá hobo
Ekki má gleyma síðu Icecool:
http://www.icecool6x6.com/En ég hef aldrei heyrt um þennan leiðangur AT, hvar er fjallað um það? Finn það ekki á heimasíðu þeirra.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 06.nóv 2010, 09:32
frá gislisveri
Það er rétt, hefur ekki farið mikið fyrir því.
http://www.arctictrucks.is/pages/4701
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 06.nóv 2010, 19:10
frá birgthor
AT er að fara fylgja eftir skíðagörpum í einhverri keppni. Þeir verða með 2stk af 6x6 Hilux á 44" og svo held ég að það verða 2stk af 4x4 Hilux á 44".
Ég man ekki hvar ég var að lesa þetta.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 06.nóv 2010, 21:34
frá jeepson
Hver er að smíða þessa 6x6 hiluxa?
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 06.nóv 2010, 22:04
frá joias
Allt í gangi bara og allt að gerast. Djöfull er gaman að þessu ! ! !
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 07.nóv 2010, 07:07
frá dabbigj
jeepson wrote:Hver er að smíða þessa 6x6 hiluxa?
Artic Trucks, þeir skilja bílana svo eftir held ég og þeir verða notaðir áfram á suðurpólnum.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 07.nóv 2010, 13:41
frá jeepson
Já okey.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 07.nóv 2010, 21:34
frá birgthor
.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 07.nóv 2010, 21:54
frá Einar
birgthor wrote:Þessir bílar eru smíðaðir í Afríku, held þeir séu klárir. Svo fara þeir þaðan til Antartiku
Eftir því sem ég veit best eru allir Hilux sem seldir eru á Íslandi smíðaðir í Suður-Afríku, Hilux hefur ekki verið smíðaður í Japan síðan núverandi kynslóð kom fram 2005.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 07.nóv 2010, 22:17
frá jeepcj7
Hann meinar að ég held að þeir eru fullsmíðaðir í afríku núna.:o)
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 08.nóv 2010, 15:14
frá birgthor
.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 12.nóv 2010, 15:26
frá nobrks
Hvernig ætli að standi á því að Gunni er ekki á Pitbull dekkjunum?

Mynd af Icecool.is
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 12.nóv 2010, 18:33
frá Kiddi
Eru þetta ekki bara sömu dekk sem eru undir og voru notuð síðast? Þó Gunni flytji inn Pitbull dekk til Íslands þá neyðir það ekki þá sem kosta dæmið að kaupa ný :-)
Síðast þegar ég hitti Gunna á fjöllum þá var hann á 4 TrXus dekkjum og 2 Pitbull, væntanlega til þess að klára að slíta því sem hann átti til
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 12.nóv 2010, 20:18
frá birgthor
.
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 12.nóv 2010, 21:04
frá Kiddi
Annar af bílunum er sá sami
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 12.nóv 2010, 23:44
frá nobrks
Kiddi wrote:Annar af bílunum er sá sami
jÁ það útskýrir ýmislegt. Þetta er svaðalega verklegir bilar hjá honum.
Það væri gaman að setja upp könnun hvort menn haldi að Lotus græjan nái á pólinn ;)
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 13.nóv 2010, 08:18
frá hobo
Hér er meira um Arctic trucks leiðangurinn.
Myndir af breytingum og fleira.
http://www.antarcticachallenge.com/Pages/4882
Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Posted: 07.des 2010, 20:36
frá hobo
Gaman að lesa ferðasöguna hjá Gunna og félögum.
Reglulegir pistlar og mikið skrifað.
Ekkert smá Icecool aðstæður þarna! :)
http://www.icecool6x6.com/..fyndið að lenda í hitavandamálum í 50 gráðu gaddi