Síða 1 af 1
Hveravellir
Posted: 20.feb 2014, 22:13
frá Magni
Er minni skalinn við laugina alltaf opinn? Erum nokkrir að fara a morgun en ég næ ekki í Hverafjallafelagið. Buinn að hringja í bæði numerin og sent email...
Einhver sem þekkir betur til en ég?
Re: Hveravellir
Posted: 20.feb 2014, 22:24
frá Finnur
Sæll
Nei skálinn er leigður út af Hveravellafélaginu. Við erum með litla skálan leigðan um helgina aðfaranótt Sunnudags. Það er víst annar hópur búinn að panta þessa helgi líka, þannig að ég tel ólíklegt að það sé hægt að bæta mikið við það. ´Það þarf að panta þetta með meira en dags fyrirvara. Ég náði á Hveravallafélagið eftir nokkrar tilraunir og sendi honum póst með upplýsingum þegar ég pantaði í síðustu viku.
kv
KFS
Re: Hveravellir
Posted: 20.feb 2014, 23:20
frá Magni
Við erum að fara uppí Laugafell. Hveravellir voru svona plan B ef ferðin sækist seint. Verðum allavega í Laugafelli aðfaranótt sunnudags. Verðið þið á Hveravöllum annaðkvöld?