Síða 1 af 1

Ferð í Snæfell-Laugarfell Föstud 14. Feb

Posted: 11.feb 2014, 13:54
frá atte
Sælir allir, ég var að velta fyrir mér hvort einhvern langaði að fara í ferð á Föstudag og gista Eina nótt í Laugarfelli, björgunarsveitirnar á Austurlandi eru að fara á Föstudag inn í Snæfell og gista þar og ég var að spá í að keyra með þeim þangað og fara svo í Laugarfell og gista þar um nóttina og keyra svo með björgunarsveitunum á Laugardeginum (helst upp á jökul) og fara svo heim um kvöldið.

Ef einhverjir eru til í svona ferð þá endilega látið vita hér.
Kv Theodór

Re: Ferð í Snæfell-Laugarfell Föstud 14. Feb

Posted: 13.feb 2014, 11:57
frá atte
Langar engan að viðra sig og jeppann ????