Síða 1 af 1

Skráning hafin í febrúarferð Litlunefndar.

Posted: 06.feb 2014, 21:58
frá petur
Skráning hafin í febrúarferð Litlunefndar.

Laugardaginn 15. febrúar næstkomandi stefnir Litlanefndin á að fara upp í Veiðivötn.

Við hvetjum alla áhugasama til að koma með okkur, en við höfum einmitt fengið spurnir af því að færðin uppeftir sé áhugaverð og spennandi.

Skráning er hafin og hana má finna hér á vefnum.
http://www.f4x4.is/event/litlanefnd-i-veidivotn/

Kynningarkvöld verður haldið miðvikudaginn 12. febrúar í félagsheimili klúbbsins að Eirhöfða 11 klukkan 20:00



Sjáumst hress,

Litlanefndin