Síða 1 af 1

Kaldidalur - Skjaldbr. svæði - Langjökull ?

Posted: 01.feb 2014, 21:16
frá emmibe
Voru einhverjir þarna að leika í dag? Hvernig er að komast að Skjaldbreið t.d?

Re: Kaldidalur - Skjaldbr. svæði - Langjökull ?

Posted: 01.feb 2014, 23:14
frá Halldorfs
Það var allavegna þungt upp hann seinustu helgi, mikið púður og skel sem maður datt í gegnum. Örugglega ekki sama færið upp hann núna samt, væri gaman að heira eitthvað.

Re: Kaldidalur - Skjaldbr. svæði - Langjökull ?

Posted: 02.feb 2014, 17:44
frá emmibe
Fínasta færi þarna í dag, bæði línuvegurinn Norðan Skjaldbreiðar og frá Bragarbót í Norður. Vantar bara meiri snjó.
Kv Elmar