Síða 1 af 1
helgin 24-26 jan
Posted: 22.jan 2014, 22:06
frá Gunnar00
Jæja, eru einhverjir að spá í að renna einhvað næstu helgi?
Re: helgin 24-26 jan
Posted: 23.jan 2014, 00:30
frá Hlynurn
Ef einhverjir eru með eitthvað í huga þá væri ég allveg til í að rúlla með :)
Re: helgin 24-26 jan
Posted: 24.jan 2014, 19:36
frá Lindemann
Ég er að hugsa um að fara á skjaldbreið ef það verður gott veður, er reyndar ekki búinn að fá neinn með mér ennþá svo ég veit ekki hvað verður úr því.
Re: helgin 24-26 jan
Posted: 25.jan 2014, 19:48
frá Hlynurn
Ætlar einginn í smá dagsferð á sunnudaginn frá reykjavík? :P
Re: helgin 24-26 jan
Posted: 26.jan 2014, 10:01
frá Halldorfs
Sælir
Erum tveir bílar að fara að leggja af stað frá rkv á tveimur hiluxum 36-38" ætlum kaldadalinn upp á skjaldbreið og sjá svo til hvernig færið verður upp á að fara lyngdalsheiðina heim síminn hjá mér er 6932916 eða konan 7707697 og er með VHF ef einhver vill slást með eða vantar hjálp.
KV Halldór