Síða 1 af 1
Langjökull / íshellir
Posted: 09.jan 2014, 10:51
frá Halldorfs
Sælir
Ekki er einhver með track eða góða mynd sem sýnir mér staðsettninguna og jafnvel bestu leiðina að íshellinum við langjökul. Þá er ég að koma upp á hjá Jaka?.
Takk fyrir
Kv: Halldór
Re: Langjökull / íshellir
Posted: 09.jan 2014, 17:20
frá hobo
Var þessi íshellir ekki orðinn ónýtur?
Re: Langjökull / íshellir
Posted: 09.jan 2014, 19:33
frá ellisnorra
hobo wrote:Var þessi íshellir ekki orðinn ónýtur?
Nú skal nýr og stærri gerður.
http://www.skessuhorn.is/frettir/nr/182779/
Re: Langjökull / íshellir
Posted: 09.jan 2014, 19:38
frá hobo
já ok, það verður gaman að fylgjast með því.
Re: Langjökull / íshellir
Posted: 09.jan 2014, 20:46
frá jongud
Og hvað ætli kosti inn í hann þegar verkfræðingarnir eru búnir að reikna kostnaðinn vitlaust og verktakinn búinn að renna á rassinn? (eins og venjulega)