Síða 1 af 1

Fjörður 23. Okt 2010

Posted: 23.okt 2010, 22:34
frá Seraphim
Sælir.

Ég skellti mér í góðra vina hópi í Fjörður í dag. Farið var alla leið út að sjó og kom verulega á óvart hvað mikill snjór var kominn á leiðina. Læt fylgja nokkrar myndir til að kveikja í ykkur.

Re: Fjörður 23. Okt 2010

Posted: 24.okt 2010, 11:58
frá hobo
Öfundarkveðjur frá flatlendinu!

Re: Fjörður 23. Okt 2010

Posted: 24.okt 2010, 12:50
frá jeepson
SWEET!!!!!!!

Re: Fjörður 23. Okt 2010

Posted: 25.okt 2010, 00:11
frá Stjáni Blái
Gaman af þessum myndum.