Rúntur fyrstu helgi ársins

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Gunnar00 » 03.jan 2014, 19:11

Sælir

mig langar svolítið að viðra jeppann á morgun, einhverjir sem eru í svipuðum hugleiðingum?
spáir svosem ágætlega hjá skjaldbreið og í laugum á morgun, smá vindur (7-8 m/s mest) smk. norsku síðunni.

Kv. Gunnar



User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Grásleppa » 03.jan 2014, 21:57

Eitthvað frétt hvernig færið er þarna núna? Búinn að vera einhver hiti þarna núna svo spurning um krapa?


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá risinn » 03.jan 2014, 22:12

Ég er að fara á sunnudaginn Kaldadal og upp á Jökul með túrista á 54" Ford F350 og ef að ykkur langar að slást í för þá er það ekkert mál að gera það. Væri bara gaman að hafa einhverja fleiri með.
Ég sæki fólkið kl 09:00 á hótel í RVK og legg sennilega af stað 09:30 úr RVK þannig að ef ykkur langar að vera með okkur þá vitið þið tímann sem að ég legg af stað. Þingvellir,Kaldidalur,Langjökull og í bæinn, þetta er planið fyrir daginn.

Kv. Ragnar Páll.


Höfundur þráðar
Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Gunnar00 » 03.jan 2014, 22:24

Var ad tala vid einn sem var a langjokli I dag. Hann sagdi ad tad væri enginn krapi en ad snjorinn væri heldur mjukur. Tad ætti ad gilda lika fyrir skjaldbreid. En veit ekki hvernig færd er I laugar nuna


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá risinn » 03.jan 2014, 22:37

Ég veit hvernig færið verður inn í Laugar á morgun veit af 2 patrolum þar núna og þeir koma í bæinn á morgun. Ég skal láta ykkur vita ef að þið viljið.

Kv. Ragnar Páll


hallithorri
Innlegg: 14
Skráður: 04.júl 2012, 00:06
Fullt nafn: Haraldur þorri Grétarsson
Bíltegund: Patrol

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá hallithorri » 03.jan 2014, 22:38

Getur vel verið að ég sláist í för með þér Raggi,er planið að fara sömu leið til baka eða einhvern hring?


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá risinn » 03.jan 2014, 22:47

Ekki áhveðið ennþá hvaða leið verður tekin tilbaka, sennilga sama en fer eftir færi.

User avatar

Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Maggi » 03.jan 2014, 22:48

Keyrðum frá vörðu uppá Skjaldbreið, Haukadal og niður í Úthlíð í gær. Rennifæri, ekki dropi af Krapa.
Wrangler Scrambler


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá risinn » 03.jan 2014, 22:59

Halli gæti ekki bara verið gaman að koma niður hjá Slúnka ? Og fara svo niður á Gjábakkaveg ? Ef að þú ert að spá í að koma með.

Kv. Ragnar Páll.


gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá gunnarb » 03.jan 2014, 23:06

Fór á nýársdag frá Meyjarsæti, upp Skjaldbreið og síðan niður hjá Bragabót. Engin krapi eða bleyta nokkursstaðar, gott færi víðast í kringum Skjaldbreið en þyngst rétt áður en komið var niður að vörðu við Bragabót.

User avatar

keli.p
Innlegg: 47
Skráður: 08.des 2011, 16:17
Fullt nafn: Þorkell Pétursson
Bíltegund: wrangler 44
Staðsetning: Hveragerði

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá keli.p » 03.jan 2014, 23:15

Sælir, ég gæti viljað hafa bakvið eyrað að fljóta með á sunnadaginn svo framarlega ég verð ekki farinn á sjó, er a wrangler 44 , hvar myndi vera hittingur ?

Kv Keli
Wrangler 44
x-827


Höfundur þráðar
Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Gunnar00 » 03.jan 2014, 23:18

Eg er spenntur fyrir ad fara a skjaldbreid a morgun og taka sidan akvordun hvort haldid verdi afram eda farid til baka.


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá risinn » 03.jan 2014, 23:24

Verð á Þingvöllum svona í kríngum kl 10 og legg afstað þaðan ca. 10:30

Kv. Raganar Páll.

User avatar

keli.p
Innlegg: 47
Skráður: 08.des 2011, 16:17
Fullt nafn: Þorkell Pétursson
Bíltegund: wrangler 44
Staðsetning: Hveragerði

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá keli.p » 03.jan 2014, 23:28

Frábært ég verð þar, annars læt eg vita hér
Kv Keli
Wrangler 44
x-827


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá risinn » 03.jan 2014, 23:30

Líst vel á það :-)


hallithorri
Innlegg: 14
Skráður: 04.júl 2012, 00:06
Fullt nafn: Haraldur þorri Grétarsson
Bíltegund: Patrol

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá hallithorri » 03.jan 2014, 23:46

Líst vel á það Raggi,skýrist strax í fyrramálið hvort ég bregð mér af bæ,og verð þá á þingvöllum um þetta leiti,hvaða rás verðurðu kv.Halli


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá risinn » 04.jan 2014, 00:00

Ég verð á sunnudags morgun og ég verð á rás 47 .

Kv. Ragnar Páll.


hallithorri
Innlegg: 14
Skráður: 04.júl 2012, 00:06
Fullt nafn: Haraldur þorri Grétarsson
Bíltegund: Patrol

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá hallithorri » 04.jan 2014, 00:20

Fannst þetta endilega vera á morgun en sunnudagurinn hljomar líka vel,sjáumst vonandi á sunnudaginn


makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá makker » 04.jan 2014, 00:36

við erum nokkrir að fara á morgunn inn fljótshlíð og syðri fjallabak hafa einhverjir verið þar nýlega


Höfundur þráðar
Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Gunnar00 » 04.jan 2014, 00:47

Ég hugsa að ég renni með ykkur á sunnudaginn, að öllu óbreyttu, verð þar um 10 leitið á sunnudaginn.

User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Grásleppa » 04.jan 2014, 01:08

Frétti að menn hefðu verið í basli fyrir áramót með að komast yfir eina af fyrstu ánum innst í fljótshlíð eða nær Einhyrning. Einn sem braut víst eitthvað í stýrisbúnaðinum í klakanum. En það er svolítið síðan, veit ekki af neinum sem hefur farið þetta nýlega. Hvenar ætlið þið að fara?

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá jongud » 04.jan 2014, 13:58


User avatar

keli.p
Innlegg: 47
Skráður: 08.des 2011, 16:17
Fullt nafn: Þorkell Pétursson
Bíltegund: wrangler 44
Staðsetning: Hveragerði

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá keli.p » 04.jan 2014, 19:43

þarf að afboða,, góða ferð.
kv Keli
Wrangler 44
x-827

User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Grásleppa » 04.jan 2014, 20:34

Er enginn að spá í að gera neitt á morgun?


makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá makker » 04.jan 2014, 21:18

fórum í dag inn fljótshlíð og upp að skálanum við strút mjög skemmtilegt færi en smá sykur innámylli við lögðum af stað frá selfossi um 9:30 og vorum komnir inn að skála um 2 leitið það var smá krapi innst í fljótshlíð og maður þurfti að vanda sig hvar maður fór yfir firstu ánna vorum á 33" súkku 38" 70 cruser 38" cherokee og 44" ranger


Höfundur þráðar
Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Gunnar00 » 04.jan 2014, 21:23

Grásleppa wrote:Er enginn að spá í að gera neitt á morgun?

ég ætla að fara á morgun einhvað, verð um 10 leitið við þingvelli og var að spá í að fljóta með Ragnari. allaveganna að sjá hvort kaldidalurinn sé leiðindar færi eða ekki. og ef hann er það að þá reyna að finna einhvað aðeins meira aðlaðandi með meiri snjó.
ég er ekki með vhf stöð en verð með síma ef einhver vill ná í mig. 6167572


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá risinn » 04.jan 2014, 21:34

Ég fer allavegana á morgun Kaldadal og upp á jökul og þeir sem að vilja koma með þá verð ég á Þingvöllum milli 10.00-10.30. Ef að einhver vill ná í mig í síma þá er síminn hjá mér 8446621

Kv. Ragnar Páll.

User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Grásleppa » 05.jan 2014, 00:16

Ég mun mæta á Þingvelli þá um 10 leytið og slást með í för. Verð á rás 47 og tek niður bæði símanúmerin sem eru uppgefin.

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Doror » 05.jan 2014, 01:01

Slatti af Jeep sem verða við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum kl 9:30 í fyrramálið. Held að planið sé Kaldidalur/skjaldbreið.
Davíð Örn

User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Grásleppa » 05.jan 2014, 19:58

Fínn rúntur í dag… skottuðumst uppá Skjaldbreið í fínu færi, eða svona næstum uppá, snerum við þegar við áttum 100-200m ófarna í toppinn. Skemtilegur dagur í góðu færi og góðu veðri. Það voru þónokkrir þarna á ferð en ég vil þakka samferða mönnum mínum fyrir daginn þeim Gunnari og Ragnari, en Ragnar þurfti að skilja við okkur fullsnemma. Smelli hér inn einni mynd af bílunum hjá okkur Gunnari.

IMG_1548.JPG
IMG_1548.JPG (117.89 KiB) Viewed 4718 times

User avatar

Skottan
Innlegg: 28
Skráður: 21.aug 2013, 23:26
Fullt nafn: Íris Eva Einarsdóttir
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Postfrá Skottan » 08.jan 2014, 19:18

Já þetta voruð þið sem voruð þarna líka :) hér eru nokkrar af sama stað og sama dag:

DSC04020.JPG
DSC04020.JPG (75.68 KiB) Viewed 4408 times


DSC04008.JPG
DSC04008.JPG (76.93 KiB) Viewed 4408 times


DSC04014.JPG
DSC04014.JPG (64.75 KiB) Viewed 4408 times
- Toyota Hilux ´91 2.4 turbo diesel 38"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir