Nýliðaferð 4x4 í janúar
Posted: 30.des 2013, 21:44
Sæl öll
Helgina 17.-19. janúar næstkomandi verður farin nýliðaferð 4x4 í Setrið. Ferðin er fyrst og fremst ætluð fyrir þá reynsluminni en ef pláss leyfir eru allir velkomnir. Sjá nánari upplýsingar á síðu http://www.f4x4.is, sjá hlekk hér að neðan. Vekjum athygli á því að félagsaðild að klúbbnum er ekki skilyrði og við hvetjum unga og upprennandi jeppaferðalanga til að taka þátt.
http://www.f4x4.is/2013/12/30/nylidaferd-f4x4/
Kynningarkvöld fyrir ferðina verður þriðjudaginn 14. jan. Þetta verður haldið hjá Arctic Trucks á Kletthálsi. Á meðan verður verslunin opin og býður upp á 15% afslátt. Við munum fara létt yfir nokkur atrðiði fyrir ferðina og ræða m.a. brottfarartíma.
ATH: Þáttakendur skulu mæta á jeppum sínum og við förum létt yfir þá.
Kveðja, Freyr
Helgina 17.-19. janúar næstkomandi verður farin nýliðaferð 4x4 í Setrið. Ferðin er fyrst og fremst ætluð fyrir þá reynsluminni en ef pláss leyfir eru allir velkomnir. Sjá nánari upplýsingar á síðu http://www.f4x4.is, sjá hlekk hér að neðan. Vekjum athygli á því að félagsaðild að klúbbnum er ekki skilyrði og við hvetjum unga og upprennandi jeppaferðalanga til að taka þátt.
http://www.f4x4.is/2013/12/30/nylidaferd-f4x4/
Kynningarkvöld fyrir ferðina verður þriðjudaginn 14. jan. Þetta verður haldið hjá Arctic Trucks á Kletthálsi. Á meðan verður verslunin opin og býður upp á 15% afslátt. Við munum fara létt yfir nokkur atrðiði fyrir ferðina og ræða m.a. brottfarartíma.
ATH: Þáttakendur skulu mæta á jeppum sínum og við förum létt yfir þá.
Kveðja, Freyr