Snjór um helgina
Snjór um helgina
Ætla menn eitthvað að hreyfa sig um helgina? Spáir snjókomu í kvöld og eitthvað um helgina víðsvegar á hálendinu.
Davíð Örn
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Snjór um helgina
Það var pæling að athuga hvort maður kæmist lengra en út á bensínstöð þessa helgina. En hugmyndin ekki komin lengra en það. Eru menn með eitthvað plan?
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Snjór um helgina
Veðurspáin gerir ráð fyrir austan og suð-austan hríðarveðri um helgina þannig að ég veit ekki hvað skyggnið verður gott.
Ætli það sé ekki alveg eins skemmtilegt að aka einhversstaðar í hringi.
Ætli það sé ekki alveg eins skemmtilegt að aka einhversstaðar í hringi.
Re: Snjór um helgina
Mig langar til að fara eitthvað eftir hádegi á morgun ef það verður ekki vitlaust veður.
Davíð Örn
Re: Snjór um helgina
Mér sýnist nú morgundagurinn vera álitlegri en sunnudagurinn hvað veðrið varðar. Ég gæti alveg hugsað mér að kíkja eitthvað ef veður leyfir
kv Tolli
kv Tolli
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Snjór um helgina
Miðað við veðurspána fyrir næstu daga þá held ég að maður plani frekar ferð næstu helgi. Það verður fullt af nýjum snjó á hálendinu.
Held maður dundi sér í skúrnum um helgina og skjótist af og til út að draga fólk úr sköflum (maður má vona)
Held maður dundi sér í skúrnum um helgina og skjótist af og til út að draga fólk úr sköflum (maður má vona)
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Snjór um helgina
Ef veður verður sæmilegt væri ég alveg til í smá rúnt
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
Re: Snjór um helgina
Það a að detta i flott veður seinni partinn. Spurning um að fara uppúr 1.
Davíð Örn
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Snjór um helgina
Hvert skal taka stefnuna? Með eitthvað plan/hugmynd?
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
Re: Snjór um helgina
Renna inná Þingvelli núna uppúr 1 og sjá hvort hægt sé að þræða sér uppá Skjaldbreið?
Davíð - 8970888
Davíð - 8970888
Davíð Örn
Re: Snjór um helgina
Doror wrote:Renna inná Þingvelli núna uppúr 1 og sjá hvort hægt sé að þræða sér uppá Skjaldbreið?
Davíð - 8970888
Tekið af fésbókini núna


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Snjór um helgina
Hva það er snjór á veginum menn hafa nú farið að smá að leika fyrir minna og haft gaman af.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Snjór um helgina
Snjórinn í dag inn við línuveg var þunn skel með 50 til 100cm púðri undir, í veginum og lægðum.
Klárlega er meiri snjór inná Kaldadal og við Skjaldbreið, svo er Langjökull ekki langt undan.
Doror um að gera að drífa sig á morgun, það er alltaf gaman á fjöllum þó færið sé gott.
Klárlega er meiri snjór inná Kaldadal og við Skjaldbreið, svo er Langjökull ekki langt undan.
Doror um að gera að drífa sig á morgun, það er alltaf gaman á fjöllum þó færið sé gott.
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Snjór um helgina
Svo lengi sem maður þarf að setja í fjórhjóladrifið þá er það þess virði að skoða snjóinn. Svo er bara svo gott að fá ferskt fjallaloft.
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
Re: Snjór um helgina
Fórum eftir hádegi í dag Skjaldbreiðarveginn innað Sæluríki og til baka. Ég á Cherokee og Ragnar á Musso, báðir 38". Svolítið þungt færi á köflum en komið slatta af snjó og vonandi helst það áfram.
Tók lítið af myndum en Ragnar var með atvinnuljósmyndara með sér sem ætti að geta bætt eitthvað úr þessu :)



Tók lítið af myndum en Ragnar var með atvinnuljósmyndara með sér sem ætti að geta bætt eitthvað úr þessu :)



Davíð Örn
Re: Snjór um helgina
Hérna má sjá færið. Varúð, tekið á shaky símamyndavél.
[youtube]http://youtu.be/FxS2wGSls1c[/youtube]
[youtube]http://youtu.be/FxS2wGSls1c[/youtube]
Davíð Örn
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Snjór um helgina
Það leið ekki á löngu þar til fyrsti skaflinn var kominn og farið var í að hleypa úr og gera smá fjör úr þessu.
Skaflinn lagaður aðeins til áður en brunað var í gegn.
Það er enginn yfir það hafinn að festa sig.
En veðrið var með eindæmum fallegt og ekki er Mussoinn síðri.
Sæluríki fallegt á að líta.
Svo var haldið heim á leið og pumpað í dekkin í blíðviðri.
Fjallaferð í góðum félagsskap er alltaf góð skemmtun.
Svo eru fleiri myndir inn á http://www.antonstefans.com/ undir Útivist
Skaflinn lagaður aðeins til áður en brunað var í gegn.
Það er enginn yfir það hafinn að festa sig.
En veðrið var með eindæmum fallegt og ekki er Mussoinn síðri.
Sæluríki fallegt á að líta.
Svo var haldið heim á leið og pumpað í dekkin í blíðviðri.
Fjallaferð í góðum félagsskap er alltaf góð skemmtun.
Svo eru fleiri myndir inn á http://www.antonstefans.com/ undir Útivist
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur