Síða 1 af 1
hveravellir-langjökull-jaki ?
Posted: 03.des 2013, 10:43
frá arniph
Veit einhver hvernig langjökulinn sé? hvort það sé hægt að fara upp hjá hveravöllum og þorandi að fara yfir hann og niður jaka um helgina?
Re: hveravellir-langjökull-jaki ?
Posted: 25.des 2013, 00:27
frá StefánDal
Hefur einhver farið þetta nýlega?
Re: hveravellir-langjökull-jaki ?
Posted: 25.des 2013, 16:04
frá olio
sæll eruð þið að fara margir þá er með þetta á planinu hjá mér næstu daga .
Re: hveravellir-langjökull-jaki ?
Posted: 25.des 2013, 23:50
frá Doddi23
Sama hér, eru einhverjar fréttir af færð á Hveravöllum og Kili?
Erum að fara norður yfir á laugardag/sunnudag.
Kv.
Doddi