Síða 1 af 1

Ferð laugardag 16.nóv?

Posted: 14.nóv 2013, 22:26
frá GummiKr
Væri nú gaman að heyra hvort menn hugsi sér til hreyfings, spáin er ekkert afleit fyrir sv land allavega

Re: Ferð laugardag 16.nóv?

Posted: 15.nóv 2013, 15:48
frá -Hjalti-
Við ætlum nokkrir að kanna snjóalög inn í Landmannalaugum á morgun Laugardag , ert velkominn með