Langjökull 25 okt

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Langjökull 25 okt

Postfrá Hjörturinn » 29.okt 2013, 13:15

Daginn.

Langar að deila nokkrum myndum af smá rjúpnaskytteríi, en við félagarnir höfum alltaf heyrt að rjúpan haldi sig í snjólínu og eins og hvert mannsbarn veit þá er sú lína í sirka 1000m hér á suðurlandi þannig stefnan var tekinn á langjökul, á leiðinni drápum við helling af fugli en merkilegt nokk þá var ekki fiður að sjá á jöklinum.
1384373_10152007190812959_1442711678_n.jpg
1384373_10152007190812959_1442711678_n.jpg (46.38 KiB) Viewed 1327 times

1384353_10152007190982959_849051654_n.jpg
1384353_10152007190982959_849051654_n.jpg (49.42 KiB) Viewed 1327 times

1379295_10152007190867959_200264710_n.jpg
1379295_10152007190867959_200264710_n.jpg (51.65 KiB) Viewed 1327 times

1376603_10152007191117959_1675058784_n.jpg
1376603_10152007191117959_1675058784_n.jpg (62.11 KiB) Viewed 1327 times

960211_10152007190617959_1972275545_n.jpg
Kaldidalur
960211_10152007190617959_1972275545_n.jpg (34.26 KiB) Viewed 1327 times

11175_10152007190677959_1566502267_n.jpg
Jaki
11175_10152007190677959_1566502267_n.jpg (34.17 KiB) Viewed 1327 times

Svo vídeo með https://www.facebook.com/photo.php?v=10152007188217959&set=vb.648067958&type=3
fórum upp Hagajökul og vorum sirka 30 min að Jaka, átakaminni jöklaferð hef ég ekki farið í, blússfæri og gott veður, sáum einn svelg á hagajökli en annars alveg stráheill á leiðinni upp.


Dents are like tattoos but with better stories.

Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur