Síða 1 af 1
Re: Þórsmörk
Posted: 17.okt 2013, 14:43
frá ivar
Kom þarna niður fljótshlíðina síðasta sunnudag og svo til þurrar ár út um allt svo þetta getur ekki verið mikið mál.
Síðast þegar ég fór í haust (2-3 vikur síðan) var samt grófur vegur
Re: Þórsmörk
Posted: 05.des 2013, 20:18
frá orvar
veit einhver hvernig færðin er þangað núna?
Re: Þórsmörk
Posted: 13.des 2013, 23:27
frá kjartanbj
Fór þangað í dag, Mikill krapi og ís í ám, getur verið varasamt við sumar ár að skemma hreinlega ekki eitthvað á ískörum
Re: Þórsmörk
Posted: 25.des 2013, 00:02
frá Superskati
Veit einhver hvernig færðin er núna? er að fara 29. des.