Landmannalaugar ?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Sigfush
Innlegg: 15
Skráður: 02.aug 2012, 16:20
Fullt nafn: Sigfús Helgi Helgason

Landmannalaugar ?

Postfrá Sigfush » 11.okt 2013, 11:22

Sælt veri fólkið,

Veit einhver hvernig færið er inní Landamannalaugar þessa dagana, þ.e.a.s. Sigölduleiðin góða?
Fín spá fyrir helgina og var að spá í hvort það væri hægt að rúlla þetta á 33"?

Bestu kveðjur,
Sigfús




Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Landmannalaugar ?

Postfrá Wrangler Ultimate » 11.okt 2013, 11:34

Var inn í Setri síðustu helgi. Autt og einstaka grjótharðir skaflar í kringum setrið.

reyndar er búið að snjóa helling í vikunni, þannig að ég myndi búast við sirka 15-20cm snjó sem er vel fært fyrir 33" en á móti hafa hlýindin í dag og í gær örugglega sjattlað þetta niður.

kv
Gunnar
www.F4x4.is
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623


ojons
Innlegg: 79
Skráður: 18.mar 2011, 23:49
Fullt nafn: Óskar Jónsson
Bíltegund: Lúxus

Re: Landmannalaugar ?

Postfrá ojons » 11.okt 2013, 11:39

http://liv.is/webcam/laugar/
miðað við þessa mynd mundi ég halda að það væri fært fyrir alla...


oddur
Innlegg: 80
Skráður: 19.feb 2010, 10:47
Fullt nafn: Oddur Grétarsson

Re: Landmannalaugar ?

Postfrá oddur » 11.okt 2013, 11:40

Image

User avatar

Höfundur þráðar
Sigfush
Innlegg: 15
Skráður: 02.aug 2012, 16:20
Fullt nafn: Sigfús Helgi Helgason

Re: Landmannalaugar ?

Postfrá Sigfush » 11.okt 2013, 11:50

Sælir kappar,

Jú, var einmitt að skoða vefmyndirnar hjá sleðafólkinu, var bara að spá í veginum sem slíkum uppá snjó og/eða drullu.
Maður kannski kíkir á þetta og snýr þá bara við.

Góða helgi!

Kveðja,
Sigfús


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Landmannalaugar ?

Postfrá Brjotur » 11.okt 2013, 12:19

þu þarft nu að leita vel a Sigölduleiðinni ef þu ætlar að finna drullu :) bara möl og sandur þar, en talandi um einn og einn skafl sem er þa helst að finna i veginum þar sem hann er lægstur, farðu i gegnum hann þa EKKI sneiða hja og fara ut fyrir veginn og þar með bua til ny för, oþolandi að sja svoleiðis akstursmata , þu ert ju a jeppa :) goða ferð


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir