Nýliðaferð Suðurnesjadeildar f4x4

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Nýliðaferð Suðurnesjadeildar f4x4

Postfrá arni87 » 26.sep 2013, 16:19

Sá þetta auglýst á f4x4.is

Jeppavinafélagið Suðurnesjadeild Ferðaklúbbsins 4x4 stendur fyrir Nýliðaferð laugardaginn 28. sept fyrir áhugasama sem vilja fá að kynnast starfi klúbbsins.
Mæting er kl 09:00 hjá Orkunni á Fitjum og verður tekinn skemmtilegur hringur sem allir á fjórhjóladrifnum jeppum stórum sem smáum eiga að komast. Ferðin er opin fyrir alla sem hafa áhuga og er ferðin gjaldfrjáls. Áætlaður heimtími er kl: 20:00

Félagsmenn hvattir til að taka vini og vandamenn með til að kynna þeim starfið.

Upplýsingar gefur Matti í síma 8661706



Okkur hlakkar til að sjá ykkur og vonum að sjá sem flesta.



Kveðja Stjórnin


Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr

Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir