Síða 1 af 1

Hústrukkar á ferð

Posted: 09.sep 2013, 22:26
frá gundur
Sælir félagar

Hústrukkar fóru í ferð upp að Langasjó, Breiðbak, farið inn með Langasjó og inn að Jöklinum, Botnaver, tekist á við Tungnaá,
Eldgjá og Mælisfellssandur. :)

https://vimeo.com/74070746

Re: Hústrukkar á ferð

Posted: 09.sep 2013, 22:55
frá gundur

Re: Hústrukkar á ferð

Posted: 09.sep 2013, 23:16
frá harnarson
Skemmtilegt, takk fyrir að deila. Fóruð þið yfir Tungnánna?

Re: Hústrukkar á ferð

Posted: 10.sep 2013, 12:29
frá -Hjalti-
harnarson wrote:Skemmtilegt, takk fyrir að deila. Fóruð þið yfir Tungnánna?


Það var hætt við þegar Unimog fór næstum á hliðina þar.

Re: Hústrukkar á ferð

Posted: 10.sep 2013, 12:43
frá gundur
Hér koma nokkur myndbönd úr ferðinni.

http://www.youtube.com/channel/UC90geKXpffjfeGpzQOPfh5w