Sprengisandur á óbreyttum ?
Posted: 30.júl 2013, 12:26
Er að pæla í að fara Sprengisand (F26) um versló, var að pæla hvort að ég kæmist alla leið á jeppanum mínum ?
Er á Dodge Dakotu 3.7L 2005, setti reyndar 4 cm klossa undir að framan og aftan.
Eru einhver vöð sem ég gæti ekki komist yfir eða þarf að hafa miklar áhyggjur af ?
Hef ekki mikla reynslu á að keyra yfir vöð, einungis farið yfir eina á sem er á F578 (frá Strútur yfir á Arnarvatnsheiði) og það gekk svo sem ágætlega.
kv. Kópur Guðjónsson
Er á Dodge Dakotu 3.7L 2005, setti reyndar 4 cm klossa undir að framan og aftan.
Eru einhver vöð sem ég gæti ekki komist yfir eða þarf að hafa miklar áhyggjur af ?
Hef ekki mikla reynslu á að keyra yfir vöð, einungis farið yfir eina á sem er á F578 (frá Strútur yfir á Arnarvatnsheiði) og það gekk svo sem ágætlega.
kv. Kópur Guðjónsson